Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rándýr
ENSKA
predator
DANSKA
prædator, rovdyr, rovorganisme
SÆNSKA
predator, rovdjur
FRANSKA
prédateur
ÞÝSKA
Räuber, Prädator
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Halda skal skaðvöldum, sjúkdómum og illgresi niðri með því að samræma eftirfarandi ráðstafanir: ... verndun náttúrlegra útrýmenda skaðvalda með viðeigandi ráðstöfunum (t.d. limgerðum og hreiðurstæðum og með því að sleppa rándýrum lausum);

[en] Pests, diseases and weeds shall be controlled by a combination of the following measures: ... protection of natural enemies of pests through provisions favourable to them (e.g. hedges, nesting sites,
release of predators), ...

Skilgreining
[en] an animal that naturally preys on others (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 frá 24. júní 1991 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum

[en] Council Regulation (EEC) No 2092/91 of 24 June 1991 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs

Skjal nr.
31991R2092
Athugasemd
Rándýr hefur á íslensku a.m.k. þvíþætta merkingu: a) dýr af samnefndum ættbálki (Carnivora) spendýra (ljón, tígrisdýr o.s.frv.), b) dýr sem veiðir önnur dýr sér til matar (þ.m.t. dýr af fyrrnefndum ættbálki, einnig ránfuglar, ránfiskar o.fl.). Því má segja að t.d. þorskur sé rándýr, en oft er talað um hann sem afræningja, sem er önnur þýðing á e. hugtakinu predator. Sjá t.d. hér af vef Vísindavefjarins: Þorskurinn er sannarlega afkastamikill afræningi (e. predator) á íslensku hafsvæði og þau dýr sem hann veiðir sér eru af ýmsum toga, allt eftir stærð þorsksins sem hlut á að máli. Smáþorskur veiðir sér fyrst og fremst hryggleysingja, og þá mest af kyni krabbadýra, svo sem ljósátu, marflær og rækju. Rétt er að taka það fram að hugtökin afræningi og afrán eru í sumum tilvikum einnig höfð um það þegar dýr étur plöntur, t.d. talar Snorri Baldursson um afrán í Lífríki Íslands og vísar þá til þess er svifdýr éta svifþörunga (bls. 90). Svifdýrin eru þá afræningjar á plöntusvifinu.


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
afræningi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira